Heklaður kanntur #5 – Blúndu kanntur

Þetta er fyrsti kannturinn sem ég lærði að hekla og var lengi vel sá eini sem ég kunni að gera og notaði hann því mjög mikið.

Umferð 1: Byrjið hvar sem er með því að stinga nálinni í hvaða lykkju sem er. Heklið 3 loftlykkjur (telst sem 1 stuðull), heklið 4 stuðla í sömu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 1 fastapinni í næstu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 5 stuðlar í næstu lykkju, hoppið 1 lykkju, 1 fastapinni í næstu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 5 stuðlar í næstu lykkju. Endurtakið út umferðina. Lokið umferðinni með keðjulykkju.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s