Prjónuð krukka #1

Þeir sem lesa bloggið mitt hafa líklegast tekið eftir því að ég hef mikið gaman af því að hekla utan um krukkur. Fyrir jól byrjaði ég að prjóna aðeins aftur og mátti til með að prufa að prjóna utan um krukku.

011

Prjónuð krukka – Hekluð krukka

Ég er ekki vön að lesa prjóna uppskriftir en ákvað engu að síður að skrifa uppskriftina að krukkunni minni niður. Þar sem þetta er fyrsta prjóna uppskriftin mín þá hef ég ákveðið að hafa hana gefins – alla vegana fyrst um sinn – í von um að fá gagnlegar ábendingar frá þeim prjónurum sem ákveða að prufa uppskriftina. Ég tel að þannig muni ég læra meir og verða öruggari í næsta sinn sem ég sest niður og skrifa prjóna uppskrift.

024

Krukkurnar eru flottar sem kertastjakar

019 copy

Birtan frá þeim er einstaklega skemmtileg

Ef þú hefur áhuga á að prufa skelltu þér þá endilega á eintak.
Þú getur sótt uppskriftina í pdf skjali bæði hér og á Ravelry.

Prjónakveðjur
Elín c“,)

2 athugasemdir við “Prjónuð krukka #1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s