Námskeið

Við mæðgur fórum af stað með prjóna- og heklnámskeið síðasta haust og fengum ótrúlega góðar viðtökur. Við buðum bæði upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið, fyrir rétthenta sem örvhenta, konur sem karla. Á námskeiðunum kenndum við meðal annars: að hekla snjókorn, að prjóna bjöllur, lævirkjahekl, tvöfalt prjón og margt fleira.

013

Við ætlum að halda áfram með námskeið og byrjum aftur af fullum krafti núna í september. Veturinn 2013-2014 munum við vera í samstarfi við A4 og verða námskeiðin okkar staðsett í verslun þeirra í Skeifunni 17, Reykjavík.

Fyrir utan hin skipulögðu námskeið sem við höldum er hægt að panta hjá okkur námskeið fyrir saumaklúbba og aðra hópa í vetur með því að hafa samband í netfangið handverkskunst@gmail.com

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

020_litil
Prjónanámskeið

 012 copy
Heklnámskeið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s